fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn hæstánægður með að stórstjarnan sé á bekknum – ,,Frábært, stórkostlegt!“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 16:00

Kylian Mbappe fagnar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, er gríðarlega ánægður með það að Kylian Mbappe sé ekki að spila allar mínúturnar með Paris Saint-Germain þessa dagana.

Mbappe er á förum frá PSG í sumar og hefur þurft að sitja á bekknum undanfarið þar sem liðið undirbýr hans brottför.

Mbappe hefur aðeins spilað 90 mínútur einu sinni í síðustu fimm leikjum PSG sem er allt annað en hann hefur gert á undanförnum árum.

Deschamps treystir verulega á Mbappe í landsliði Frakka og er sáttur með að sinn maður sé að fá pásu.

,,Þetta er frábært, stórkostlegt! Miðað við alla þá leiki sem hann hefur spilað þá er mjög mikilvægt að hann haldi sér ferskum,“ sagði Deschamps.

,,Það er alltaf gott að fá spilatíma en að spila á þriggja daga fresti… Þú verður þreyttur.“

,,Ég hef engar áhyggjur af leikæfingu Kylian, það er þjálfari hans sem tekur þessa ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir