fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn hæstánægður með að stórstjarnan sé á bekknum – ,,Frábært, stórkostlegt!“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 16:00

Kylian Mbappe fagnar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, er gríðarlega ánægður með það að Kylian Mbappe sé ekki að spila allar mínúturnar með Paris Saint-Germain þessa dagana.

Mbappe er á förum frá PSG í sumar og hefur þurft að sitja á bekknum undanfarið þar sem liðið undirbýr hans brottför.

Mbappe hefur aðeins spilað 90 mínútur einu sinni í síðustu fimm leikjum PSG sem er allt annað en hann hefur gert á undanförnum árum.

Deschamps treystir verulega á Mbappe í landsliði Frakka og er sáttur með að sinn maður sé að fá pásu.

,,Þetta er frábært, stórkostlegt! Miðað við alla þá leiki sem hann hefur spilað þá er mjög mikilvægt að hann haldi sér ferskum,“ sagði Deschamps.

,,Það er alltaf gott að fá spilatíma en að spila á þriggja daga fresti… Þú verður þreyttur.“

,,Ég hef engar áhyggjur af leikæfingu Kylian, það er þjálfari hans sem tekur þessa ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni