fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sjónvarpskonan hótaði að ganga burt þar sem karlarnir gátu ekki hætt að tala

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjómvarpskonan Laura Woods var í stuði eftir leik Arsenal og Porto í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Woods stýrir umfjöllun um keppnina á bresku stöðinni TNT Sports og eftir leik Arsenal og Porto, sem fyrrnefnda liðið vann í vítaspyrnukeppni, mætti Bukayo Saka í viðtal til hennar, Rio Ferdinand og Martin Keown.

Woods átti þó erfitt að komast að vegna samstarfsfélaga hennar sem töluðu mikið og spurðu Saka spjörunum úr eftir sigur hans manna.

Woods grínaðist með að ganga í burtu eftir að hafa mistekist að komast að í enn eitt skiptið.

Myndband af þessu er hér að neðan, en Woods gerir sig líklega til að fara eftir tæpar tvær mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur