fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433Sport

Áhorfendur slegnir yfir sjónvarpinu í gær – Sjáðu hvers vegna

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólki sem horfði á leik Arsenal og Porto í gær í Meistaradeildinni var brugðið er þau sáu líkindin með dómara leiksins og leikmanni fyrrnefnda liðsins.

Skytturnar slógu Porto úr leik í 16-liða úrslitunum í gær en þurftu heldur betur að hafa fyrir því. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Porto en Arsenal vann leikinn í gær 1-0 með marki Leandro Trossard. Það var því framlengt og svo farið í vítaspyrnukeppni, þar sem enska liðið hafði betur.

Það var einmitt mikið rætt um Trossard og dómara leiksins, Clement Turpin, yfir leiknum.

Þeir þykja sláandi líkir og einhverjir grínuðust með að þeir væru sennilega bræður.

Dæmi hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kölluðu goðsögnina ‘tíkarson’ fyrir stórleikinn í gær – Tengdist leiknum ekki neitt

Kölluðu goðsögnina ‘tíkarson’ fyrir stórleikinn í gær – Tengdist leiknum ekki neitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United of seint að blanda sér í baráttuna

Manchester United of seint að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal
433Sport
Í gær

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði