fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Áhorfendur slegnir yfir sjónvarpinu í gær – Sjáðu hvers vegna

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólki sem horfði á leik Arsenal og Porto í gær í Meistaradeildinni var brugðið er þau sáu líkindin með dómara leiksins og leikmanni fyrrnefnda liðsins.

Skytturnar slógu Porto úr leik í 16-liða úrslitunum í gær en þurftu heldur betur að hafa fyrir því. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Porto en Arsenal vann leikinn í gær 1-0 með marki Leandro Trossard. Það var því framlengt og svo farið í vítaspyrnukeppni, þar sem enska liðið hafði betur.

Það var einmitt mikið rætt um Trossard og dómara leiksins, Clement Turpin, yfir leiknum.

Þeir þykja sláandi líkir og einhverjir grínuðust með að þeir væru sennilega bræður.

Dæmi hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið