fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tapar 160 milljónum á tengdapabba sínum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2024 20:00

Scott McTominay og Cam Reading.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay miðjumaður Manchester United er líklega búinn að tapa 160 milljónum króna á því að treysta á tengdapabba sinn.

Fortress Capital Partners fór á hausinn undir lok síðasta árs.

Fyrirtækinu er stýrt af tengdapabba McTominay en einnig af unnustu hans, Cam Reading.

McTominay hafði lánað fyrirtækinu eina milljón punda en skiptastjóri yfir Fortress Capital Partners segir að fjárfestar geti búist við því að fá 10 prósent af því til baka.

Fyrirtækið sá um að lána fólki fjármuni en einnig var félagið að fjárfesta í húsnæði út um allan heim.

McTominay er sterk efnaður og þarf ekki að missa svefn yfir þessu þó 160 milljónir séu vissulega væn summa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur