fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Vals litið út með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2024 19:30

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson æfir með Val á Spáni þessa dagana og mun mögulega semja við liðið, það kemur í ljós á næstu dögum.

Ljóst má vera að það væri hvalreki fyrir Val og Bestu deildina að fá einn besta knattspyrnumann sögunnar heim í íslenska boltann.

Gylfi rifti samningi sínum við Lyngby í upphafi árs og mun ekki snúa aftur þangað.

Gylfi er 35 ára gamall en hann hefur lengst af á ferli sínum leikið í ensku úrvalsdeildinni og var einn besti miðjumaður deildarinnar í mörg ár.

GettyImages

Mikil spenna er í kringum það hér á landi hvort Gylfi skrifi undir við Val en hann er að jafna sig eftir meiðsli.

Líklegt byrjunarlið Vals gæti litið svona út í sumar ef Gylfi skrfar undir.

Mögulegt byrjunarlið Vals:

Frederk Schram

Birkir Már Sævarsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Jakob Franz Pálsson
Sigurður Egill Lárusson

Mynd – Lyngby

Elfar Freyr Helgason
Aron Jóhannsson
Gylfi Þór Sigurðsson

Jónatan Ingi Jónsson
Patrick Pedersen
Tryggvi Hrafn Haraldsson

Varamenn:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur