David Datro Fofana skoraði stórkostlegt mark fyrir lið Burnley í dag sem spilar nú við West Ham.
Staðan í þessum leik er 2-1 fyrir Burnley á útivelli en Fofana gerði fyrra mark liðsins á 11. mínútu.
Um er að ræða lánsmann frá Chelsea sem átti þrumuskot fyrir utan teig og hafnaði boltinn í netinu.
Markið umtalaða má sjá hér.
INSANE GOAL FROM DATRO FOFANA pic.twitter.com/eyCYacJkGt
— Felix (@FelixJohnston_) March 10, 2024