fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kjartan hissa á stöðunni – „Mér hefur fundist þetta ótrúlega sérstakt allt saman“

433
Sunnudaginn 10. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Það vakti athygli á dögunum þegar Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FCK gegn Manchester City í Meistaradeildinni eftir að hafa verið alveg úti í kuldanum undanfarið.

„Mér hefur fundist þetta ótrúlega sérstakt allt saman. Ég fylgist vel með dönskum bolta og danska sjónvarpið er eiginlega alltaf hjá heima hjá mér enn þá,“ sagði Kjartan er staða Orra var tekin fyrir.

„En mér fannst hann flottur í leiknum. Hann gerði allt sitt mjög vel. Hann var að dekka Haaland í föstum leikatriðum og var að fylgjast með Rodri allan tímann.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
Hide picture