fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hákon fékk að byrja í dramatísku jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson fékk tækifæri í byrjunarliði Lille í dag sem spilaði við Rennes í Frakklandi.

Þessum leik lauk með 2-2 jafntefli en Jonathan David reyndist hetja heimaliðsins í Lille í viðureigninni.

David skoraði tvö mörk á lokamínútunum til að tryggja stig en Rennes komst í 2-0 forystu í leiknum.

Seinna mark David var skorað á 92. mínútu en það fyrra gerði hann átta mínútum fyrr.

Hákon spilaði 58 mínútur í jafnteflinu en náði í raun ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig