fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fann upp á veðmálaleik til að krydda sambandið í svefnherberginu: Þarf að standast allar kröfur – ,,Kom honum á óvart“

433
Sunnudaginn 10. mars 2024 10:30

Hin ágæta Wanessa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldur nokkur frá Brasilíu og kærasti hennar hafa búið til nokkurs konar kynferðislegan veðmálaleik í kringum knattspyrnu.

Wanessa Moura, sem er 29 ára gömul, bjó leikinn til sem gjöf fyrir kærasta sinn. Með því vildi hún sameina uppáhalds hlutina hans, kynlíf og knattspyrnu.

Í leiknum sem um ræðir er hitt og þetta lagt undir. Til dæmis skartgripir, kvöldverðir, flott nærföt og ósk að eigin vali í svefnherberginu.

„Eitt heitasta veðmálið var að hinn þyrfti að fullnægja kynferðislegum þörfum hvors aðila,“ segir Wanessa, sem er afar vinsæl á samfélagsmiðlum.

„Það dýrasta sem ég hef fengið voru skartgripir. Það dýrasta sem ég hef gefið honum er silfur armband.“

Þetta kom kærasta mínum á óvart því þetta sameinar hlutina sem hann elskar. Hann hlakkar meira til leikja núna því ef lið skorar, gerir hann það líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig