fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Tottenham valtaði yfir Villa í Birmingham – Son með stórleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 15:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0 – 4 Tottenham
0-1 James Maddison(’50)
0-2 Brennan Johnson(’53)
0-3 Son Heung-Min(’91)
0-3 Timo Werner(’94)

Tottenham vann frábæran sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Aston Villa á útivelli.

Fyrri hálfleikurinn á Villa Park var í raun hundleiðinlegur en hvorugt lið átti skot á markið.

Það breyttist allt í þeim síðari en eftir 53 mínútur voru gestirnir í Tottenham komnir með tveggja marka forystu.

James Maddison skoraði fyrra markið og bætti Brennan Johnson við öðru stuttu síðar.

John McGinn, fyrirliði Villa, var rekinn af velli á 65. mínútu með beint rautt spjald og ljóst að útlitið var afar svart fyrir heimamenn.

Son Heung-Min bætti svo við þriðja marki heimaliðsins áður en Timo Werner kláraði dæmið, 4-0 lokatölur.

Son átti frábæran leik fyrir Tottenham en hann lagði upp tvö af þessum mörkum ásamt því að skora eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag