fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Forsetinn svaraði stuðningsmanni: ,,Hver er Mbappe?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 11:00

Florentino Perez, forseti Real Madrid, Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá eru allar líkur á að lið Real Madrid verði gríðarlega sterkt á næsta tímabili.

Liðið fékk til sín Jude Bellingham frá Borussia Dortmund síðasta sumar og er hann í dag einn besti miðjumaður heims.

Talið er að Kylian Mbappe semji svo við Real í sumar en hann leikur með Paris Saint-Germain og er einn besti sóknarmaður heims.

Þá er Alphonso Davies, bakvörður Bayern Munchen, sterklega orðaður við liðið en hann er einnig gríðarlega öflugur í sinni stöðu.

Florentino Perez, forseti Real, fékk skilaboð frá aðdáanda liðsins í gær sem sagði honum að semja við leikmennina tvo.

,,Þú þarft að fá inn Davies og Mbappe – við munum vinna allt með þá innanborðs,“ sagði stuðningsmaðurinn við Perez.

Perez svaraði á léttu nótunum og vildi lítið gefa upp: ,,Hver er Mbappe? Hver er Davies?“ sagði forsetinn og gekk burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina