fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Margir hissa eftir ummæli Xavi: Margir meiddir en hann er sáttur – ,,Höfum gert það frábærlega“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, vill meina að hann sé búinn að gera flotta hluti þegar kemur að því að dreifa álagi leikmanna liðsins.

Þessi ummæli koma mörgum á óvart þar sem Barcelona er án leikmanna eins og Pedri, Frenkie de Jong og Gavi þessa stundina en miðjumennirnir eru allir meiddir.

Xavi hefur mest megnis treyst á sömu leikmennina í vetur en hann segist sjálfur hafa nýtt leikmannahópinn vel þrátt fyrir öll meiðslin.

,,Það sem við erum að gera er að reyna að koma í veg fyrir meiðsli og höfum gert það frábærlega,“ sagði Xavi.

,,Sérstaklega þegar kemur að Pedri, ég hef tjáð honum að þetta verði hans síðustu meiðsli. Þetta er ekki eins alvarlegt og við héldum.“

,,Ég er viss um að hann snúi aftur sterkur og verður mikilvægur. Hann er ekki eina tilfellið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur