fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Dybala til Barcelona? – Einnig áhugi frá Englandi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 16:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er sagt með augastað á Paulo Dybala, sóknarmanni Roma. Diario Sport segir frá.

Dybala er að eiga gott tímabil með Roma. Hann er kominn með 13 mörk og 7 stoðsendingar í öllum keppnum. Hefur þetta vakið áhuga Börsunga.

Það sem heillar Barcelona er klásúla í samningi Dybala. Hún er aðeins 12 milljónir evra fyrir félög utan Ítalíu, mjög ódýrt fyrir leikmann eins og Dybala.

Barcelona er ekki eina spænska liðið sem hefur áhuga á Dybala því Atletico Madrid fylgist einnig með honum, sem og enska liðið West Ham ef marka má fréttir.

Dybala gekk í raðir Roma fyrir síðustu leiktíð og er samningsbundinn út þá næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham