fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Burnley íhugar að kæra ensku deildina eftir að Everton fékk stig til baka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 12:54

Leikmenn Burnley fagna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er með her lögfræðinga sem skoða það hvort félagið geti farið í mál við ensku úrvalsdeildina. Ástæðan er sú að Everton fékk stig til baka á dögunum.

Enska úrvalsdeildin hafði tekið tíu stig af Everton fyrir að brjóta reglur um fjármál félaganna.

Deildin ákvað eftir áfrýjun Everton að gefa þeim fjögur stig til baka.

Burnley telur þetta ekki halda vatni og vill kanna lagalega hlið málsins, íhugar félagið því að leggja fram kæru.

Burnley er ellefu stigum á eftir Everton í ensku deildinni og stigin fjögur sem liðið fékk gætu því skipt máli þegar allt verður tekið saman í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig