fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vilja setjast niður með Salah sem er opinn fyrir viðræðum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar sádiarabísku deildarinnar eru að gera sig klára í að ræða við Mohamed Salah á ný ef marka má ítalska blaðamannin Rudy Galetti.

Sádar reyndu að fá Salah til liðs við sig frá Liverpool síðasta sumar en allt kom fyrir ekki. Það þykir þó ekki ólíklegt að Egyptinn skrifi undir í Sádí fyrr eða síðar. Er hann talinn opinn fyrir því að ræða skipti þangað.

Al-Ittihad og Al-Hilal þykja líklegustu félögin í Sádí til að landa Salah en önnur félög gætu einnig sóst eftir því að fá hann.

Salah hefur auðvitað verið hvað besti leikmaður Liverpool undanfarin ár og þyrfti félagið að fylla stórt skarð ef hann fer.

Ljóst er að Salah fengi ansi vel borgað í Sádí, líkt og aðrar stjörnur sem þangað hafa farið undanfarið ár eða svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Í gær

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag