fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Útiloka það að Mourinho mæti á svæðið í þriðja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 19:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea kalla eftir því að Jose Mourinho snúi aftur, hefur nafn hans verið sungið á síðustu leikjum liðsins.

Margir stuðningsmenn Chelsea hafa fengið nóg af Mauricio Pochettino og kalla eftir höfði hans.

Pochettino er á sínu fyrsta tímabili með Chelsea en gengi liðsins hefur verið langt undir væntingum.

Daily Mail fjallar um málið og segist hafa rætt við aðila tengda Mourinho og Chelsea.

Útiloka báðir að Mourinho mæti í þriðja sinn á Stamford Bridge þar sem hann er goðsögn eftir góðan árangur.

Mourinho var rekinn frá Roma á dögunum og leitar því nú að næsta starfi sínu í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni