fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Margir steinhissa á myndbandi af Henderson – „Þetta er vandræðalegt“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 21:00

Jordan Henderson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Jordan Henderson í 2-0 sigri Ajax á Utrecht í gær hefur vakið athygli.

Myndbandið sýnir Henderson taka hlaup frá miðju og setja pressu á markvörð Utrecht sem setur boltann að lokum út í innkast. Enski miðjumaðurinn fagnaði svo vel og innilega.

Ajax sá tilefni til að hrósa leikmanninum fyrir þetta en stuðningsmönnum fannst félagið og Henderson gera full mikið úr atvikinu.

„Ætliði ekki að sýna neitt myndband þar sem hann er raunverulega að gera eitthvað með boltann?“ skrifaði einn netverji.

„Þetta er vandræðalegt,“ skrifaði annar.

Henderson gekk í raðir Ajax í janúar eftir stutta dvöl hjá Al-Ettifaq. Þar áður var hann auðvitað fyrirliði Liverpool um árabil.

Myndbandið umrædda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa