fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn United nokkuð vissir um að tekið verði í gikkinn í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru farnir að efast stórlega um að Erik ten Hag verði áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í frétt Daily Mail í kvöld.

United tapaði ellefta leik sínum á leiktíðinni gegn Manchester City í gær og er liðið í sjötta sæti, fjórum stigum frá fimmta sæti og ellefu frá því fjórða.

Daily Mail segir að Ten Hag hafi enn stuðning leikmannahópsins en að hann hafi samt sem áður litla trú á að Hollendingurinn haldi starfi sínu í sumar.

Sir Jim Ratcliffe og hans teymi hafa tekið yfir knattspyrnuhlið United og telja leikmenn að hann láti Ten Hag fjúka.

Ten Hag tók við sem stjóri United fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi