fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Haaland óvænt á óeftirsóknarverðum lista

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er kominn á óeftirsóknarverðan þriggja manna lista í ensku úrvalsdeildinni.

Í kjölfar þess að norski framherjinn klúðraði á ótrúlegan hátt færi fyrir opnu marki í 3-1 sigri Manchester City á grönnum sínum í United birti samlandi hans, blaðamaðurinn Thore Haugstad, áhugaverða tölfræði.

Þar segir að Haaland sé í þriðja sæti yfir þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa skorað undir XG (væntanlegum mörkum) þeirra. Hefur hann skorað 2,6 mörkum færra en XG hans segir til um.

Þetta breytir því ekki að Haaland er þó markahæstur í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð.

Hér að neðan má sjá þriggja manna listann sem Haugstad birti en Dominic Calvert-Lewin, framherji Everton, er þar langefstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham