fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Forseti Barcelona grátbiður Xavi um að hætta við að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona grátbiður nú Xavi um að taka eitt tímabil í viðbót sem þjálfari félagsins.

Barcelona hefur verið að spila vel undanfarnar vikur eftir að greint var frá því að Xavi ætlaði að hætta í sumar.

Xavi og félagið samdi um starfsflok hans á dögunum og á hann að hætta eftir tímabilið.

Nú vill Laporta og stjórn félagsins fá Xavi til að taka eitt ár í viðbót.

Barcelona varð spænskur meistari á síðustu leiktíð en nú vonast félagið til þess að Xavi sé klár í að hætta við að hætta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur