fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Mögulega rekinn í dag eftir hörmulegt gengi – Unnu deildina í fyrra

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er sterklega að íhuga það að reka þjálfara sinn Walter Mazzarri fyrir leik gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Frá þessu greinir Frabrizio Romano en hann segir að Napoli muni taka endanlega ákvörðun í dag.

Gengi Napoli hefur verið skelfilegt á tímabilinu en liðið vann titilinn á síðasta ári í fyrsta sinn síðan 1990.

Francesco Calzona er talinn líklegur til að taka við af Mazzarri og myndi Marik Hamsik, goðsögn Napoli, vera hluti af þjálfarateyminu.

Napoli er í níunda sæti deildarinnar og er níu stigum frá Meistaradeildarsæti eftir 24 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau
433Sport
Í gær

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“