fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Málþing um varalið og lánareglur á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 17:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer fram þann 24. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík.

Málþing um fótbolta verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 23. febrúar kl. 17:15-19:15.

Dagskrá:

KSÍ kynnir tillögu starfshóps um varaliðskeppni kvenna sem liggur fyrir ársþingi
ÍTF kynnir tillögu um lánareglur – móðurfélag og dótturfélag, sem liggur fyrir ársþingi og ræðir um norrænar leiðir
Haukur Hinriksson lögfræðingur ræðir um regluverk og áskoranir
Umræður og önnur mál

Streymt verður frá málþinginu á KSÍ TV þannig að þau sem ekki komast á staðinn geti fylgst með. KSÍ TV er í Sjónvarpi Símans og er aðgengilegt í gegnum netvafra, eða Sjónvarp Símans appið. Aðgangurinn er ókeypis, en skrá þarf símanúmer og nota rafræn skilríki, og búa þannig til aðgang. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að fara á KSÍ TV í sjónvarpi Símans í gegnum vafra:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill