fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Kjaftasögur um að Kane sé ósáttur vekja forráðamenn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasögur um að Harry Kane sé ekki að elska lífið í Þýskalandi hefur orðið til þess að Chelsea skoðar stöðu hans. Ensk götublöð fjalla um.

Kane er á sínu fyrsta tímabili með FC Bayern en þessi þrítugi markahrókur hefur spilað vel.

Gengi Bayern er hins vegar þannig að mikið ósætti er í kringum félagið, liðið er átta stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen.

Chelsea vill bæta við sóknarmanni í sitt lið og horfir félagið til þess að geta klófest Kane.

Líklega væru fleiri lið á Englandi til í að klófesta Kane sem hefur í gegnum árin verið einn besti framherji í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins