fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Eftir helgina segir tölfræðin að Liverpool verði meistari – Vonir City minnka um 17 prósent

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 12:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Twenty First Group sem er tölfræðifyritæki eru mestar líkur á því að Liverpool verði enskur meistari í vor.

Líkur Manchester City minnkuðu um 17 prósent með jafntefli gegn Chelsea um helgina.

38 prósent líkur eru á því að Liverpool verði meistari, 37 prósent líkur á sigri City og 25 prósent líkur á að Arsenal vinni deildina.

Öll þessi lið hafa nánast tryggt sér Meistaradeildarsæti er það 99 prósent samkvæmt tölfræðinni.

Manchester United á 6 prósent meiri möguleika á Meistaradeildarsæti eftir sigur á Luton en Tottenham tapaði stigum.

92 prósent líkur eru á því að Burnley falli úr deildinni en Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau
433Sport
Í gær

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“