fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Arftaki Wayne Rooney alvarlega veikur og fer í leyfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Mowbray stjóri Birmingham er farin í veikindaleyfi vegna alvarlegra veikinda sem hrjá hann. Þetta kemur mánuði eftir að hann tók við liðinu.

Mowbray tók við liðinu af Wayne Rooney og hefur náð að snúa við gengi liðsins.

Mowbray er sextugur og hefur stýrt Birmingham í átta leikjum en leikmenn liðsins eru sagðir í áfalli. Hann lét þá vita af þessu á fundi í gær.

Óvíst er hvaða veikindi herja á Mowbray en Birmingham segir að hann verði frá störfum í sex til átta vikur.

Mowbray stýrði Birmingham til 2-1 sigurs gegn Sunderland á laugardag en Mark Venus mun stýra liðinu í fjarveru hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins