fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Vonarstjarna landsliðsins fær ekkert að spila og margir eru áhyggjufullir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af sóknarmanninum Giovanni Reyna sem spilar í dag með Nottingham Forest.

Reyna vakti fyrst athygli árið 2019 með Dortmund og spilaði nokkuð reglulega í fimm ár fyrir félagið.

Hann var lánaður til Forest í janúarglugganum en hefur hingað til aðeins komið við sögu í tveimur leikjum.

Reyna er enn aðeins 21 árs gamall og á að baki 24 landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur þar skorað sjö mörk.

Óttast er að ferill Reyna sé á hraðri niðurleið en hann missti sæti sitt í byrjunarliði Dortmund og fær nú ekkert að spila hjá Forest.

Samtals hefur Reyna spilað 121 leik fyrir Dortmund og skorað í þeim 17 mörk og var talinn gríðarlegt efni á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool