Ansi undarlegt atvik átti sér stað í Austurríki í gær er lið Salzburg spilaði við BW Linz í Bundesligunni þar í landi.
Salzburg skoraði þar sneggsta mark í sögu deildarinnar en það tók liðið aðeins sex sekúndur.
Markvörður BW Linz þrumaði boltanum í leikmann Salzburg og hafnaði hann í netinu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.
Markið ótrúlega má sjá hér.
Unfassbare Szene! @RedBullSalzburg geht gegen @BlauWeissLinz nach sechs Sekunden in Führung!!! ⚽
📺 BW Linz gegen Salzburg jetz live auf Sky Sport Austria 3! #SkyBuliAT #BWLRBS pic.twitter.com/4T9WgGyDRV
— Sky Sport Austria (@SkySportAustria) February 17, 2024