fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Máni hefur fengið nóg af ráðamönnum þessa lands – „Þeir vilja eyða peningum í það til að taka Instagram mynd“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni Laugardalsvallar.

Máni hefur fengið nóg af stjórnmálafólki sem talar og talar en aldrei er völlurinn byggður. „Þetta fer gríðarlega í taugarnar á mér að hún sé ekki kominn lengra, við erum alltaf að bíða eftir svörum frjá stjórnmálafólki. Ég er opinn fyrir einkaframtök, þau lenda oft á ríkinu. Ef það er einhver til í að fara í þetta framtak og fara svo á hausinn, við tökum það svo yfir. Það er fine by me,“ segir Máni.

Hann segir ráðherra landsins mæta á völlinn til að taka af sér Instagram mynd á leikjum, meira gera þeir ekki.

„Þeir koma á landsleiki og taka Intsagram mynd, þetta fólk virðist ekkert gera nema að taka Instagram mynd. Þetta lið ætlar að halda HM í handbolta, þeir ætla ekki að byggja völl fyrir stærstu íþróttina. Þeir vilja eyða peningum í það til að taka Instagram mynd.“

„Ráðamenn virðast ekki ætla að gera neitt. Þeir lofa bara í næstu kosningum og gera svo ekkert.“

Máni vill fá fólk úr hreyfingunni sem kann að láta verkin tala. „Ég myndi vilja setja í nefnd hjá KSÍ fólk sem skilur ekki þegar þeim er neitað, það er næg orka í knattspyrnuhreyfingunni.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
Hide picture