fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Klopp opnaði sig eftir að hafa heyrt að Toney væri stuðningsmaður Liverpool – ,,Þá get ég alveg eins viðurkennt það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi við framherjann Ivan Toney í gær eftir leik liðsins við Brentford.

Toney komst á blað í 4-1 tapi Brentford en hann er mikilvægasti leikmaður liðsins og er að öllum líkindum á förum í sumar.

Ekki nóg með það heldur er Toney stuðningsmaður Liverpool og ræddi það stuttlega við Klopp eftir leikinn.

,,Þetta var meira ég að brosa til hans, það er mjög erfitt að eiga við þennan leikmann. Ég notaði annað orð en það er erfitt að glíma við hann,“ sagði Klopp sem kveður Liverpool í sumar.

,,Hef ég rétt fyrir mér í því að hann sé stuðningsmaður Liverpool? Hann er ekkert hræddur við að segja það?“

,,Þá get ég alveg eins viðurkennt það aðvið  töluðum aðeins um það og hann óskaði mér góðs gengis eftir tíma minn hér. Þetta var ánægjulegt samtal okkar á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar