fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Klopp opnaði sig eftir að hafa heyrt að Toney væri stuðningsmaður Liverpool – ,,Þá get ég alveg eins viðurkennt það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi við framherjann Ivan Toney í gær eftir leik liðsins við Brentford.

Toney komst á blað í 4-1 tapi Brentford en hann er mikilvægasti leikmaður liðsins og er að öllum líkindum á förum í sumar.

Ekki nóg með það heldur er Toney stuðningsmaður Liverpool og ræddi það stuttlega við Klopp eftir leikinn.

,,Þetta var meira ég að brosa til hans, það er mjög erfitt að eiga við þennan leikmann. Ég notaði annað orð en það er erfitt að glíma við hann,“ sagði Klopp sem kveður Liverpool í sumar.

,,Hef ég rétt fyrir mér í því að hann sé stuðningsmaður Liverpool? Hann er ekkert hræddur við að segja það?“

,,Þá get ég alveg eins viðurkennt það aðvið  töluðum aðeins um það og hann óskaði mér góðs gengis eftir tíma minn hér. Þetta var ánægjulegt samtal okkar á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag