fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hefur misst af tæplega þremur árum ferilsins vegna meiðsla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Callum Wilson verði frá út tímabilið eftir að hafa meiðst í 3-2 sigri á Nottingham Forest fyrr í mánuðinum.

Um er að ræða meiðsli á öxl en en Wilson er 32 ára gamall og treystir Newcastle mikið á hann í fremstu víglínu.

Englendingurinn hefur verið mikið meiddur á sínum ferli og er útlit fyrir að sæti hans í hóp enska landsliðsins á EM sé í mikilli hættu.

Samtals hefur Wilson misst af tæplega þremur árum af sínum ferli vegna meiðsla sem er enginn smá tími – núverandi meiðsli eru þar meðtalin.

Möguleiki er á að Wilson sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Newcastle en hann verður samningslaus sumarið 2025 og er óvíst hvort samningur hans verði framlengdur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA