fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hefur misst af tæplega þremur árum ferilsins vegna meiðsla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Callum Wilson verði frá út tímabilið eftir að hafa meiðst í 3-2 sigri á Nottingham Forest fyrr í mánuðinum.

Um er að ræða meiðsli á öxl en en Wilson er 32 ára gamall og treystir Newcastle mikið á hann í fremstu víglínu.

Englendingurinn hefur verið mikið meiddur á sínum ferli og er útlit fyrir að sæti hans í hóp enska landsliðsins á EM sé í mikilli hættu.

Samtals hefur Wilson misst af tæplega þremur árum af sínum ferli vegna meiðsla sem er enginn smá tími – núverandi meiðsli eru þar meðtalin.

Möguleiki er á að Wilson sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Newcastle en hann verður samningslaus sumarið 2025 og er óvíst hvort samningur hans verði framlengdur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi