fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Hefur engar áhyggjur þrátt fyrir sögusagnirnar um Mbappe – ,,Félagið er stærra en einn leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, stjóri Paris Saint-Germain, var mikið spurður út í sóknarmanninn Kylian Mbappe á blaðamannafundi í gær.

Mbappe er sterklega orðaður við brottför frá PSG en hann verður samningslaus í sumar og má fara frítt.

Greint var frá því í vikunni að Mbappe væri búinn að taka ákvörðun um að kveðja franska stórliðið.

Enrique segist ekki hafa neinar áhyggjur og að enginn leikmaður liðsins sé stærri en félagið.

,,Við höldum bara áfram að æfa og spila okkar leiki,“ sagði Enrique á blaðamannafundi.

,,Þetta félag er stærra en einhver einn leikmaður, það eru okkar skilaboð. Óttast ég eitthvað? Nei. Það eru sögusagnir í gangi í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar