fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hans ákvörðun að rifta risasamningnum við Arsenal – ,,Þetta hefur ekki gengið upp“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Fulham, er ekki of vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal eftir að hafa spilað þar um stutta stund.

Willian spilaði í eitt ár með Arsenal frá 2020 til 2021 en skoraði aðeins eitt mark í 25 deildarleikjum eftir komu frá Chelsea.

Hann fékk 220 þúsund pund á viku hjá enska félaginu en eftir erfitt tímabil heimtaði hann að fá að fara annað.

Brasilíumaðurinn bauð Arsenal að rifta samningnum sínum þrátt fyrir að eiga tvö ár inni á virkilega háum launum.

,,Þegar ég fór frá Arsenal, allir ættu að þekkja þá sögu. Þetta var mjög erfitt ár fyrir mig,“ sagði Willian.

,,Það var mín ákvörðuin að fara en ég átti enn tvö ár eftir af samningi mínum við félagið.“

,,Ég sagði við þá: ‘Riftum samningnum, þetta hefur ekki gengið upp eins og við vonuðumst eftir. Ég mun fara einhvert annað og halda áfram að spila fótbolta.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi