fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Enn tapar Bayern Munchen – Tuchel lét ekki sjá sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 20:53

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bochum 3 – 2 Bayern
0-1 Jamal Musiala
1-1 Takuma Asano
2-1 Keven Schlotterbeck
3-1 Kevin Stöger(víti)
3-2 Harry Kane

Það stefnir allt í það að Thomas Tuchel sé að kveðja Bayern Munchen efttir skelfilegt gengi undanfarið.

Tuchel er ekki að ná til leikmanna Bayern sem hafa nú tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum.

Bayern tapaði 3-0 gegn Bayer Leverkusen, 1-0 gegn Lazio í Meistaradeildinni og svo 3-2 gegn Bochum í kvöld.

Bayern er átta stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen og er nánast úr leik í titilbaráttunni.

Tuchel mætti ekki á blaðamannafund eftir tap kvöldsins og var skiljanlega öskuillur með frammistöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag