fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Bakkabræður ræddu stóru fréttirnar frá Þýskalandi – „Það hefur verið vandamál þarna á undan“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni FC Bayern.

Byrjað er hitna undir Thomas Tuchel þjálfara liðsins.

„Það hefur verið vandamál þarna á undan, það tekur ekki þjálfara sex mánuði að skemma allt. Ég hef ekki verið fan af honum, hann tekur við Dortmund af Klopp og ég veit það ekki,“ segir Máni.

„Harry Kane er svo viðkunnanlegur náungi, að niðurstaðan verði Meme um allt internetið að hann fari til Bayern og vinni ekki neitt.“

Hrafnkell Freyr hafði þetta að segja. „Maður leggst á bæn að Leverkusen vinni þetta, ég hef aldrei fílað Tuchel sem karakter og þjálfara.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
Hide picture