fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Andri og Kolbeinn komust báðir á blað – Útlitið svart fyrir Frey og félaga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 22:57

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrir lið Lyngby í dag sem spilaði við Nordsjælland í efstu deild Danmerkur.

Andri hefur verið sjóðandi heitur í vetur og var að skora sitt sjöunda deildarmark í 3-2 tapi.

Kolbeinn Þórðarson komst einnig á blað í Evrópuboltanum en hann gerði mark fyrir Gautaborg sem vann United Nordic í sænska bikarnum.

Mark Kolbeins var gríðarlega mikilvægt en hann sskoraði sigurmarkið á 95. mínútu í 4-3 sigri – Gautaborg hafði jafnað metin á 93. mínútu.

Freyr Alexandersson og hans menn í Kortrijk töpuðu þá öðrum deildarleik sínum í röð í Belgíu og er útlitið afskaplega svart.

Topplið Royale Union vann 3-1 útisigur á Kortrijk sem er í neðsta sæti, sjö stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök