fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Mourinho er ennþá bitur – ,,Vita lítið sem ekkert um fótbolta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er alls ekki búinn að gleyma því hvernig hann var látinn fara frá Roma fyrr á tímabilinu.

Bandarískir eigendur Roma ákváðu að reka Mourinho eftir slæmt gengi í Serie A, ákvörðun sem hann var afskaplega óánægður með.

Portúgalinn hefur nú gagnrýnt eigendur Roma og segja að þeir viti nánast ekkert um fótbolta og að brottreksturinn hafi svo sannarlega verið ósanngjarn.

,,Útsláttarkeppnin er hafin og þá einnig í Meistaradeildinni sem er líklega stærsta keppni veraldar,“ sagði Mourinho.

,,Ég verð ekki í útsláttarkeppninni að þessu sinni, ekki því ég var sleginn úr keppni því ég var rekinn af einhverjum sem vita lítið sem ekkert um fótbolta.“

,,Svona er lífið, þú upplifir það góða og það slæma. Ég læri af þessu þrátt fyrir þennan óvænta og ósanngjarna brottrekstur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“