fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Mourinho er ennþá bitur – ,,Vita lítið sem ekkert um fótbolta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er alls ekki búinn að gleyma því hvernig hann var látinn fara frá Roma fyrr á tímabilinu.

Bandarískir eigendur Roma ákváðu að reka Mourinho eftir slæmt gengi í Serie A, ákvörðun sem hann var afskaplega óánægður með.

Portúgalinn hefur nú gagnrýnt eigendur Roma og segja að þeir viti nánast ekkert um fótbolta og að brottreksturinn hafi svo sannarlega verið ósanngjarn.

,,Útsláttarkeppnin er hafin og þá einnig í Meistaradeildinni sem er líklega stærsta keppni veraldar,“ sagði Mourinho.

,,Ég verð ekki í útsláttarkeppninni að þessu sinni, ekki því ég var sleginn úr keppni því ég var rekinn af einhverjum sem vita lítið sem ekkert um fótbolta.“

,,Svona er lífið, þú upplifir það góða og það slæma. Ég læri af þessu þrátt fyrir þennan óvænta og ósanngjarna brottrekstur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill