fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Væri brjálaður ef eiginkonan hans hefði gert það sama: Mjög óvinsæll í klefanum – ,,Ég var svo pirraður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Chelsea, var mjög pirraður er hann sá Twitter færslu Isabelle Silva, eiginkonu Thiago Silva, leikmanns liðsins.

Isabelle gerði allt vitlaust nýlega er hún heimtaði eftir breytingum hjá Chelsea og kallaði eftir því að Mauricio Pochettino, stjóri liðsins, yrði látinn fara.

Isabelle baðst síðar afsökunar á hegðun sinni en Petit segir að þetta gott dæmi um hvað sé að í nútíma fótbolta.

,,Þetta er nákvæmlega það sem er að gerast í nútíma fótbolta. Þetta gæti verið eiginkonan hans, bróðir hans eða einhver annar í fjölskyldunni,“ sagði Petit.

,,Ég er svo á móti þessu og þetta var ekki í fyrsta sinn sem eiginkona hans tjáir sig, ég var svo pirraður er ég sá hvað hún sagði.“

,,Hún gerði það sama þegar Thomas Tuchel var við stjórnvölin. Allir eiga rétt á sinni skoðun en ef konan mín hefði gert þetta væri ég ekki vinsæll í búningsklefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot