fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Væri brjálaður ef eiginkonan hans hefði gert það sama: Mjög óvinsæll í klefanum – ,,Ég var svo pirraður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Chelsea, var mjög pirraður er hann sá Twitter færslu Isabelle Silva, eiginkonu Thiago Silva, leikmanns liðsins.

Isabelle gerði allt vitlaust nýlega er hún heimtaði eftir breytingum hjá Chelsea og kallaði eftir því að Mauricio Pochettino, stjóri liðsins, yrði látinn fara.

Isabelle baðst síðar afsökunar á hegðun sinni en Petit segir að þetta gott dæmi um hvað sé að í nútíma fótbolta.

,,Þetta er nákvæmlega það sem er að gerast í nútíma fótbolta. Þetta gæti verið eiginkonan hans, bróðir hans eða einhver annar í fjölskyldunni,“ sagði Petit.

,,Ég er svo á móti þessu og þetta var ekki í fyrsta sinn sem eiginkona hans tjáir sig, ég var svo pirraður er ég sá hvað hún sagði.“

,,Hún gerði það sama þegar Thomas Tuchel var við stjórnvölin. Allir eiga rétt á sinni skoðun en ef konan mín hefði gert þetta væri ég ekki vinsæll í búningsklefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað