fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ten Hag ekki ástæðan fyrir brottförinni – ,,Nei ég myndi ekki segja það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 19:08

Elanga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki rétt að Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hafi verið ástæðan fyrir brottför sóknarmannsins Anthony Elanga.

Elanga gekk í raðir Nottingham Forest síðasta sumar fyrir 15 milljónir punda og hefur heillað eftir komuna þangað.

Hann lék alls 55 leiki fyrir aðallið United en mistókst að festa sig almennilega í sessi og ákvað þess vegna að leita annað.

,,Var Ten Hag ástæðan fyrir því að ég yfirgaf United? Nei ég myndi ekki segja það,“ sagði Elanga.

,,Ég vildi bara fá að spila, það er gríðarlega mikilvægt fyrir mig. Ég Ég er ungur og vil ekki sitja á bekknum allt tímabilið.“

,,Þegar þú ert ungur þá viltu fá mínútur, þú vilt geta gert mistök og tekið áhættur. Hann var ekki ástæðan fyrir minni brottför.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð