fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Ten Hag ekki ástæðan fyrir brottförinni – ,,Nei ég myndi ekki segja það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 19:08

Elanga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki rétt að Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hafi verið ástæðan fyrir brottför sóknarmannsins Anthony Elanga.

Elanga gekk í raðir Nottingham Forest síðasta sumar fyrir 15 milljónir punda og hefur heillað eftir komuna þangað.

Hann lék alls 55 leiki fyrir aðallið United en mistókst að festa sig almennilega í sessi og ákvað þess vegna að leita annað.

,,Var Ten Hag ástæðan fyrir því að ég yfirgaf United? Nei ég myndi ekki segja það,“ sagði Elanga.

,,Ég vildi bara fá að spila, það er gríðarlega mikilvægt fyrir mig. Ég Ég er ungur og vil ekki sitja á bekknum allt tímabilið.“

,,Þegar þú ert ungur þá viltu fá mínútur, þú vilt geta gert mistök og tekið áhættur. Hann var ekki ástæðan fyrir minni brottför.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal