fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir hann hafa verið jafn stórt nafn og Messi – ,,18 þúsund manns og fólk horfði á okkur æfa“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 20:17

Adu árið 2005. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddy Adu var jafn stórt nafn í MLS deildinni á sínum tíma og bæði Lionel Messi og David Beckham.

Þetta segir Thomas Rongen en hann þjálfaði Adu á sínum tíma sem lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir DC United 14 ára gamall.

Adu var gríðarlegt efni á sínum tíma en náði aldrei að standast væntingar og lagði skóna á hilluna fyrir þremur árum.

Messi er stærsta nafnið í MLS deildinni í dag en hann spilar með Inter Miami og er talinn vera einn besti leikmaður sögunnar.

,,Freddy Adu var alveg eins og Lionel Messi eða David Beckham,“ sagði Rongen en Beckham var gríðarlega stórt nafn hjá Los Angeles Galaxy á sínum tíma.

,,Þegar við mættum í útileiki voru 40 þúsund manns að kalla ‘Freddy, Freddy, Freddy.’

,,Athyglin var alltaf á Freddy Adu eins og athyglin er á Messi í dag. Ég man þegar við spiluðum við U20 landslið Haítí og þar mættu 18 þúsund manns, fólk vildi horfa á okkur æfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað