fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ræddu við bæði Lukaku og Van Dijk – ,,Þetta hefði breytt öllu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, fyrrum stjóri Chelsea, segir að félagið hafi rætt við bæði Romelu Lukaku og Virgil van Dijk árið 2017.

Chelsea skoðaði það að fá þessa leikmenn í sínar raðir eftir að Conte hafði unnið deildina á sínu fyrsta tímabili.

Það gekk að lokum ekki upp og hélt Lukaku til Manchester United og Van Dijk til Liverpool og er talinn einn allra besti varnarmaður heims.

,,Sagan mín segir ykkur það að ég hef alltaf komið inn í félag sem er í vandræðum. Ég byggi liðið upp,“ sagði Conte.

,,Eftir fyrsta tímabilið mitt á Englandi með Chelsea þar sem við unnum titilinn þá hefðum við getað tekið yfir deildina.“

,,Við ræddum við bæði Romelu Lukaku og Virgil van Dijk og þessir tveir leikmenn hefðu getað breytt öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot