fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Ræddu við bæði Lukaku og Van Dijk – ,,Þetta hefði breytt öllu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, fyrrum stjóri Chelsea, segir að félagið hafi rætt við bæði Romelu Lukaku og Virgil van Dijk árið 2017.

Chelsea skoðaði það að fá þessa leikmenn í sínar raðir eftir að Conte hafði unnið deildina á sínu fyrsta tímabili.

Það gekk að lokum ekki upp og hélt Lukaku til Manchester United og Van Dijk til Liverpool og er talinn einn allra besti varnarmaður heims.

,,Sagan mín segir ykkur það að ég hef alltaf komið inn í félag sem er í vandræðum. Ég byggi liðið upp,“ sagði Conte.

,,Eftir fyrsta tímabilið mitt á Englandi með Chelsea þar sem við unnum titilinn þá hefðum við getað tekið yfir deildina.“

,,Við ræddum við bæði Romelu Lukaku og Virgil van Dijk og þessir tveir leikmenn hefðu getað breytt öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal