Britney De Villiers og Morgan Gibbs-White eru eitt af stjörnupörum enska boltans en Gibbs-White er leikmaður Nottingham Forest.
Britney eignaðist þeirra fyrsta barn á dögunum og virðist lífið blómstra hjá þeim.
Parið skellti sér í kvöldverð í gær á degi ástarinnar þar sem Britney vekur athygli enskra blaða.
Þar ákvað hún að sleppa brjóstahaldaranum og vekur það mikla athygli hjá enskum götublöðum sem vekja athygli á því.
Gibbs-White er afar öflugur miðjumaður sem er á sínu öðru ári í Nottingham og er líklega besti leikmaður liðsins.