fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Aron með þrennu í stórsigri KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 22:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR vann stórsigur í Lengjubikar karla í kvöld er liðið mætti Fjölni í Egilshöll.

Fjölnir komst yfir í þessum leik en KR átti eftir að bæta við sex mörkum og vann sannfærandi sigur.

Aron Sigurðarson kom til KR fyrr á árinu en hann gerði þrennu í sigrinum og átti frábæran leik.

Njarðvík náði þá jafntefli gegn HK þar sem Oumar Diouck gerði tvö til að tryggja endurkomu liðsins.

Fjölnir 1- 6 KR
1-0 Daníel Ingvar Ingvarsson
1-1 Kristján Flóki Finnbogason
1-2 Luke Rae
1-3 Aron Sigurðarson
1-4 Aron Sigurðarson
1-5 Aron Sigurðarson
1-6 Luke Rae

HK 2 – 2 Njarðvík
1-0 Arnþór Ari Atlason
2-0 Ívar Örn Jónsson
2-1 Oumar Diouck
2-2 Oumar Diouck

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal