fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Landsliðsmaður Sambíu sú dýrasta frá upphafi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Racheal Kundanaji er í dag dýrasta knattspyrnukona sögunnar en hún er leikmaður Bay FC.

Bay FC hefur tryggt sér þjónustu Kundananji en hún kemur til félagsins frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund.

Kundananji er 23 ára gömul en hún kemur frá Sambíu og er langdýrasta knattspyrnukona í sögu þeirrar þjóðar.

Kundananji vakti athygli með kvennaliði Real Madrid og skoraði þar 25 deildarmörk í aðeins 29 leikjum.

Hún lék með Eibar fyrir það en hefur einnig spilað í Kasakstan sem og í heimalandinu.

Bay FC hefur tröllatrú á þessum skemmtilega leikmanni sem spilaði aðeins með Real í tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal