fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Kane niðurlútur eftir tapið: ,,Afskaplega erfið vika“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, var vissulega svekktur í gær eftir leik liðsins við Lazio.

Bayern tapaði 1-0 í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðið á eftir að spila heimaleikinn á Allianz Arena.

Bayern var manni færri alveg frá 67. mínútu er Dayot Upamecano fékk að líta beint rautt spjald og fékk Lazio vítaspyrnu sem Ciro Immobile skoraði úr.

,,Þetta var afskaplega erfið vika fyrir okkur, við fengum tækifæri í þessum leik en nýttum þau ekki,“ sagði Kane.

,,Seinni hálfleikurinn var gríðarlega svekkjandi, við vorum ekki eins orkumiklir og þeir og ekki með eins mikla trú. Við gáfum þeim boltann heimskulega og þeir refsuðu okkur.“

,,Um leið og við misstum mann af velli þá var alltaf erfitt að finna leið til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot