fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Hissa þegar hans menn fögnuðu fjórða sætinu – ,,Ég er vanur því að vinna titla“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 21:51

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, fyrrum stjóri Tottenham, var mjög hissa á sínum tíma er hann kom liðinu í Meistaradeildina 2022.

Conte gerði flotta hluti með Tottenham áður en hann var látinn fara en leikmenn liðsins sem og starfsfólk var himinlifandi eftir lokaleik deildarinnar gegn Norwich.

Þar var mikið fagnað eftir að Tottenham tryggði sér sæti í Meistaradeildinni – eitthvað sem kom Conte á óvart.

Conte er vanur því að vinna stóra titla og gerði það bæði með Chelsea sem og Juventus.

,,Ef þú spyrð mig þá er mjög skrítið að fagna fjórða sætinu og sæti í Meistaradeildinni,“ sagði Conte við Telegraph.

,,Eftir lokaleikinn þá þurfti ég að segja starfsfólkinu mínu að fylgjast með, ekki vera að fagna Meistaradeildarsæti.“

,,Við komumst úr níunda sæti í það fjórða og það var kraftaverk miðað við öll vandræðin sem við glímdum við. Ég er hins vegar vanur því að vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot