Jade Leboeuf er mikið í fréttum hjá enskum blöðum en hún er dóttir Heimsmeistarans, Frank Leboeuf sem lék lengi vel með Chelsea.
Frank Leboeuf átti farsælan feril með Chelsea og varð Heimsmeistari með Frakklandi árið 1998.
Jade er fyrirsæta sem vekur mikla athygli og er dugleg að birta myndir af lífi sínu á Instagram.
Nú hefur hún birt röð mynda sem vekja gríðarlega athygli.
Ensk blöð hafa birt þær og þær má sjá hér að neðan.