fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Barcelona með fimm manna óskalista í sumar – Vilja sækja eina stjörnu af Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deco yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona er byrjaður að skoða markaðinn fyrir sumarið og hvað félagið þarf að gera til að styrkja leikmannahóp sinn.

Þannig segir AS á Spáni að félagið vilji helst fá inn fimm leikmenn í sumar og þar er að finna nokkur áhugaverð nöfn.

Þannig segir AS að Gabriel Martinelli kantmaður Arsenal sé ofarlega á óskalista liðsins. Það gæti reynst erfitt en það er oft draumur fólks frá Brasilíu að spila fyrir Börsunga.

Úr ensku úrvalsdeildinni er Barcelona einnig að skoða Amadou Onana miðjumann Everton og Karou Mitoma kantmann Brighton.

Þá vill félagið sækja Khvicha Kvaratskhelia frá Napoli og Aleix Garcia frá Girona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð