fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Varar Rashford við því að pressan verði ekki minni í Frakklandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 21:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur varað Marcus Rashford við því að fara til Paris Saint-Germain.

PSG er orðað við Rashford og ku horfa á hann sem mögulegan eftirmann Kylian Mbappe sem gæti farið í sumar.

Rashford hefur ekki verið upp á sitt besta í vetur og eru margir sem telja að hann sé að horfa annað.

Saha varar Rashford við því að pressan sé einnig gríðarleg hjá PSG og þá sérstaklega ef hann á að taka við af einum besta leikmanni heims.

,,Marcus er gríðarlega stórt nafn í fótboltaheiminum og hann myndi fá mikla athygli í fjölmiðlum,“ sagði Saha.

,,Að fara til PSG gæti breytt því á einhvern hátt en hann yrði undir svo mikilli pressu hjá því félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina