fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Tuchel hefur látið annað stórt félag vita að hann sé klár í að hætta með Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 11:45

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari FC Bayern er í mjög heitu sæti og virðist vera meðvitaðir um það, þannig er hann byrjaður að sækja um önnur störf.

Þannig segja fjölmiðlar á Spáni frá því að að umboðsmaður Tuchel hafi sett sig í samband við Barcelona.

Barcelona leitar að næsta þjálfara sínum en greint hefur verið frá því að Xavi hætti í sumar.

Tuchel er á sínu öðru tímabili með Bayern en liðið hefur ekki fundið taktinn á þessu tímabili og er fimm stigum frá toppsætinu í Þýskalandi.

Bayern hefur unnið deildina í ellefu skipti í röð og telst það skandall ef liðið vinnur ekki deilina heima fyrir.

Tuchel er sagður spenntur fyrir starfinu í Katalóníu en forráðamenn Bayern eru líklegir til þess að skipta honum út eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar