fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Tottenham sagt vera búið að bjóða 9 milljarða í De Jong

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 12:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Gerard Romero blaðamanni á Spáni hefur Tottenham lagt fram 60 milljóna evra tilboð í Frenkie de Jong miðjumann Barcelona.

Það stefnir í það að Barcelona reyni að losa sinn launahæsta leikmann í sumar.

De Jong er á svaklegu kaupi í Katalóníu en Börsungar verða að reyna að losa pening í sumar til komast í gegnum FFP reglurnar.

De Jong er hollenskur miðjumaður sem Manchester United hefur mikinn áhuga á að kaupa.

Tottenham virðist ætla að reyna að hlaupa með og er samkvæmt fréttum á Spáni komið tilboð á borðið hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid