fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tottenham sagt vera búið að bjóða 9 milljarða í De Jong

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 12:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Gerard Romero blaðamanni á Spáni hefur Tottenham lagt fram 60 milljóna evra tilboð í Frenkie de Jong miðjumann Barcelona.

Það stefnir í það að Barcelona reyni að losa sinn launahæsta leikmann í sumar.

De Jong er á svaklegu kaupi í Katalóníu en Börsungar verða að reyna að losa pening í sumar til komast í gegnum FFP reglurnar.

De Jong er hollenskur miðjumaður sem Manchester United hefur mikinn áhuga á að kaupa.

Tottenham virðist ætla að reyna að hlaupa með og er samkvæmt fréttum á Spáni komið tilboð á borðið hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina